top of page

Snillingar í samskiptalausnum
Starfmenn Axon hafa margra ára reynslu af uppsetningu og þjónustu á samskiptabúnaði.
Við höfum séð um uppsetningar og þjónustu á samskiptabúnaði hjá mörgum af stærri fyrirtækjum landsins.
Starfsmenn Axon fylgjast vel með nýjungum, tæknilegum framförum og sækja
reglulega námskeið erlendis
Við erum vottaðir á allar gerðir samskiptalausna og hugbúnaðar frá Japanska fyrirtækinu NEC
bottom of page